Menntaverkefni í Malaví

Menntaverkefni í Malaví

Það er mikill skortur á kennurum og hjúkrunarfræðingum víða á landsbyggðinni í Malaví. Þeir sem eru frá strjálbýlli svæðum og ganga menntaveginn snúa sjaldnast til baka. Með þessu verkefni var fjórum nemendum frá Monkey Bay-svæðinu veittur skólastyrkur, tveimur konum...
Malaví barnaspítali

Malaví barnaspítali

Tíu prósent allra nýfæddra barnaí Malaví deyja og 17% deyja áður en þau ná 5 ára aldri. Helsta dánarorsök barna í Malaví er alnæmi, lungnabólga og malaría en tveir síðastnefndu sjúkdómarnir eru einstaklega erfiðir börnum. Barnadeildir spítala – þar sem þær eru...
Aschobi Design

Aschobi Design

Adama Kai er ungur fatahönnuður frá Sierra Leone en hún hefur lokið námi í fatahönnun við Parsons School of Design í París. Að loknu námi ákvað hún að setjast að í fæðingarborg sinni, Freetown, og stofna sitt eigið fyrirtæki. Adama byrjaði á að setja upp litla...
Sviðslistastyrkur

Sviðslistastyrkur

Sviðslistir á Íslandi hafa verið í mikilli framþróun og hefur sköpunarkrafturinn vakið athygli út fyrir landsteinana. Aurora vildi efla enn frekar sviðslistir (leiklist, danslist og sönglist) á Íslandi með því að styrkja framúrskarandi og metnaðarfull verkefni. Aurora...
Skákfélagið Hrókurinn

Skákfélagið Hrókurinn

Skákfélagið Hrókurinn hefur síðan árið 2003 unnið markvisst að útbreiðslu skákíþróttarinnar í Grænlandi. Áður var skák þar nánast óþekkt. Hrókurinn hefur farið í fjölmargar ferðir til Grænlands, heimsótt mörg þorp og haldið námskeið, fjöltefli og skákmót. Útbreiðsla...