by admin | ágú 22, 2016
Það er mikill skortur á kennurum og hjúkrunarfræðingum víða á landsbyggðinni í Malaví. Þeir sem eru frá strjálbýlli svæðum og ganga menntaveginn snúa sjaldnast til baka. Með þessu verkefni var fjórum nemendum frá Monkey Bay-svæðinu veittur skólastyrkur, tveimur konum...
by admin | ágú 22, 2016
Tíu prósent allra nýfæddra barnaí Malaví deyja og 17% deyja áður en þau ná 5 ára aldri. Helsta dánarorsök barna í Malaví er alnæmi, lungnabólga og malaría en tveir síðastnefndu sjúkdómarnir eru einstaklega erfiðir börnum. Barnadeildir spítala – þar sem þær eru...
by admin | ágú 22, 2016
Adama Kai er ungur fatahönnuður frá Sierra Leone en hún hefur lokið námi í fatahönnun við Parsons School of Design í París. Að loknu námi ákvað hún að setjast að í fæðingarborg sinni, Freetown, og stofna sitt eigið fyrirtæki. Adama byrjaði á að setja upp litla...
by admin | ágú 22, 2016
Sviðslistir á Íslandi hafa verið í mikilli framþróun og hefur sköpunarkrafturinn vakið athygli út fyrir landsteinana. Aurora vildi efla enn frekar sviðslistir (leiklist, danslist og sönglist) á Íslandi með því að styrkja framúrskarandi og metnaðarfull verkefni. Aurora...
by admin | ágú 22, 2016
Skákfélagið Hrókurinn hefur síðan árið 2003 unnið markvisst að útbreiðslu skákíþróttarinnar í Grænlandi. Áður var skák þar nánast óþekkt. Hrókurinn hefur farið í fjölmargar ferðir til Grænlands, heimsótt mörg þorp og haldið námskeið, fjöltefli og skákmót. Útbreiðsla...
This website uses cookies to improve your experience. We'll assume you're ok with this, but you can opt-out if you wish.Accept Terms of use Privacy & Cookies Policy