by Halldora Þorlaksdottir | sep 22, 2017
Alzheimer er heilasjúkdómur sem veldur dauða taugafruma og rýrnun heilans. Sjúkdómurinn er algengastur heilabilunarsjúkdóma, og einkennin í flestum tilvikum minnisleysi, skapferlisbreytingar, samskiptaerfiðleikar og tap á rökhugsun. Upplifun sem veitir gleði og ánægju...
by Regína Bjarnadóttir | sep 1, 2017
Árleg plötuverðlaun Auroru velgerðasjóðs Kraumsverðlaununum og úrvalslista verðlaunanna, Kraumslistanum, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem þykja skara fram...
by Regína Bjarnadóttir | maí 9, 2017
Tau frá Tógó er íslenskt góðgerðafélag sem selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Á heimilinu er starfrækt lítil saumastofa sem er helsta tekjulind heimilisins og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á...
by Regína Bjarnadóttir | feb 5, 2017
Aurora velgerðasjóður er einn af samstarfsaðilanum sem stendur á bak við fisklöndunarstöðina í Goderich, úthverfi Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Sjóðnum var snemma ljóst að hreinlætisaðstaða fyrir fólk í nágrenni löndunarstöðvarinnar var verulega ábótavant og þar...