KRAUMSVERÐLAUNIN

KRAUMSVERÐLAUNIN

Árleg plötuverðlaun Auroru velgerðasjóðs Kraumsverðlaununum og úrvalslista verðlaunanna, Kraumslistanum, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem þykja skara fram...
Tau frá Tógó

Tau frá Tógó

Tau frá Tógó er íslenskt góðgerðafélag sem selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Á heimilinu er starfrækt lítil saumastofa sem er helsta tekjulind heimilisins og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á...
Hreinlætisaðstaða í Goderich, Sierra Leone

Hreinlætisaðstaða í Goderich, Sierra Leone

Aurora velgerðasjóður er einn af samstarfsaðilanum sem stendur á bak við fisklöndunarstöðina í Goderich, úthverfi Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Sjóðnum var snemma ljóst að hreinlætisaðstaða fyrir fólk í nágrenni löndunarstöðvarinnar var verulega ábótavant og þar...
Tölvuverkefni í Sierra Leone

Tölvuverkefni í Sierra Leone

Árlega er töluvert skipt út af tölvum á stórum vinnustöðum. Kröfur starfsmanna um hraða og afl tölvubúnaðar eru stöðugt að aukast og því er oft skipt út tölvum sem ekki lengur uppfylla þarfir fyrirtækja en eiga engu að síður eftir dágóðan líftíma.Eitt slíkt fyrirtæki...