ABC í Kenía

ABC í Kenía

ABC barnahjálp var stofnuð árið 1988 og starfar nú í sex löndum í Asíu og Afríku. Starfið snýst um að veita fátækum börnum varanlega hjálp í formi menntunar, framfærslu og heilsugæslu. ABC barnahjálp í Keníu var stofnuð í höfuðborginni Naíróbí árið 2006 og starfa þar...