by Sigurður Sigurðsson | jan 21, 2022
Hlutverk Auroru velgerðasjóðs er að styðja við menningu og þróun samfélaga og er verkefnum ætlað að örva samfélög á sjálfbæran máta. Síðustu tvö ár höfum við einblínt á start-up og frumkvöðlasenuna, sér í lagi í gegnum Aurora Impact en um er að ræða vaxandi geira í...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 2, 2020
Í Sierra Leone eins og í fleiri löndum Afríku er rík hefð fyrir handverki á borð við tréskurð, vefnað, batik og körfu- og leirgerð. Fatasaumur og fatahönnun skipa þar einnig háan sess. Hönnun í landinu er þó á byrjunarstigi sem kemur t.d fram í því að flestir þeir sem...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 1, 2020
The employment situation in Sierra Leone is immensely challenging, especially for young people, with an estimated 70% of Youth being underemployed. In addition, there is a huge skill gap in young people and a real lack of practical training in various disciplines....
by Regína Bjarnadóttir | sep 16, 2020
Í Nepal rétt eins og á Íslandi, ríkja fordómar gegn geðsjúkdómum, og skömmin yfir því að vera haldinn slíkum sjúkdómi hefur dregið allt of marga til dauða. Fólk leitar ekki aðstoðar, heldur einangrar sig í ótta við útskúfun samfélagsins. Í heimildarmyndinni Þriðji...
by Suzanne Regterschot | jún 15, 2020
Tónlistarsenan á Íslandi er stór, litrík og lifandi. Einn af þeim stöðum sem tekið er eftir er listamannarýmið Mengi á Óðinsgötu 2, en það er fjölnota rými sem rekið er af listamönnum. Undanfarin fimm ár hefur Mengi staðið fyrir gífurlega fjölbreyttum tónleikum og...