Við fögnum Kraumsverðlaununum með tónleikaseríu í Mengi

06.09.21

Á föstudaginn sl. hófst ný tónlistaröð í Mengi þar sem fagnað er þeim hljómsveitum sem tilnefnd voru til Kraumsverðlaunana í fyrra. Þetta er samstarf Auroru velgerðasjóðs og Mengi, en Mengi sér um að skipuleggja og halda viðburðinn.

Tónleikarnir verða haldnir mánaðarlega fram að tilkynningu næsta Kraumslista í desember. Í hverjum mánuði munu koma fram tvær hljómsveitir/tónlistarmenn sem voru tilnefndir árið 2020.

Ingibjörg Elsa Turchi og Asalaus (Ása Annu Ólafsdóttir) voru fyrstar til þess að stíga á svið og hófu þessa seríu heldur betur með stæl!

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...