Litið til baka á Osusu verkefnið

14.09.20

Nú er komið akkúrat ár síðan fyrsta lag OSUSU var gefið út! Tónlistarfólk frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone hófu samstarf sitt í nóvember 2018 þegar sautján þeirra komu saman í Sierra Leone og tóku þátt í Music Writing Week. Í kjölfarið fylgdi síðan Tónlistarhátíð Freetown, Freetown Music Festival í mars 2019 og úr samstarfinu fæddist hljómplatan Volume #1 sem gefin var út þann 6. desember sama ár og má hlusta á hér á Spotify!

 

 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...