Frumsýning þriggja hluta heimildamyndar um Osusu!

27.10.20

Fyrir nákvæmlega tveimur árum komu saman í fyrsta sinn átján tónlistarmenn frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone og hófu sameiginlega vegferð sína á tónlistarskriftaviku (e. Music Writing Week) í Freetown. Hver hefði trúað því að þessi vika myndi leiða til listamannasamstarfsins Osusu og útgáfu hljómplötu aðeins einu ári síðar! Þessi ótrúlega vegferð hefur verið skjalfest í þriggja hluta heimildaþáttaseríu sem hægt er að horfa á á vefsíðu Nataal!

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...