Sweet Salone markaður

07.06.21

Á föstudag og laugardag héldum við annan „pop-up“ markað í Freetown. Þar sem síðasti markaðurinn okkar „get-ready-for-Christmas“ gekk svo vel ákváðum við að halda annan markað áður en að rigningartímabilið hefst af fullum þunga.

Humu og Foday frá Lettie Stuart keramikverkstæðinu voru einnig á svæðinu og sýndu og seldu nýjustu vörurnar sínar. Yasmin Metz-Johnson (Yasmin Tells) var með póstkortin sín á sölu og á föstudeginum var Uman Tok með okkur að selja margnota tíðavörur þeirra.

Fyrir þá sem búa í Freetown og gátu ekki komið á markaðinn þá er ykkur alltaf velkomið að koma og versla á skrifstofuna okkar, alla virka daga á milli 10:00-16:00. Fyrir þá sem ekki eru búsettir í Sierra Leone er ykkur velkomið að versla á www.aurorawebshop.com

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...