by admin | ágú 22, 2016
Glæsilegir útitónleikar voru haldnir við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum sumarið 2008 þar sem Björk, Sigur Rós, Ólöf Arnalds og Ghostigital komu fram. Tónleikarnir báru yfirskriftina „Náttúra“ og tókust þeir virkilega vel. Mikil gleði og góður andi ríkti hjá...
by admin | ágú 22, 2016
MusMap.com er heimasíða fyrir klassíska tónlist og nútímatónlist sem Hugi Guðmundsson, tónskáld, átti frumkvæði að og setti á laggir með tæknilegri aðstoð Nuno Zimas, forritara frá Portúgal. Heimasíðunni er ætlað að vera eins konar „torg“ fyrir einleikara,...
by admin | ágú 22, 2016
Louise Bourgeois er í hópi þekktustu listakvenna samtímans. Hún lést árið 2010 á 99. aldursári, enn þá í fullu í fjöri og starfaði af þrótti sem listamaður. Hún hóf feril sinn sem listmálari en um miðja síðustu öld fór hún að takast á við skúlptúr sem síðan þróaðist...
by admin | ágú 22, 2016
Fuglasafn Sigurgeirs er nefnt eftir Sigurgeiri Stefánssyni frá Ytri-Neslöndum við Mývatn sem hafði mikinn áhuga á fuglum og náttúrunni. Hann safnaði meðal annars uppstoppuðum fuglum og fuglseggjum og átti hann mikið safn þegar hann lést árið 1999. Það var fjölskylda...
by admin | ágú 22, 2016
Útgáfa barnabókarinnar um Töfraflautuna e.Mozart með hljóðdiski verður fyrsta barnaóperan sem gefin verður út á íslensku í hljóði ásamt myndskreyttri barnabók. Þessi fræga ævintýraópera höfðar ákaflega vel til barna og hefur því mikið verið notuð erlendis til að...
This website uses cookies to improve your experience. We'll assume you're ok with this, but you can opt-out if you wish.Accept Terms of use Privacy & Cookies Policy