by admin | ágú 22, 2016
Adama Kai er ungur fatahönnuður frá Sierra Leone en hún hefur lokið námi í fatahönnun við Parsons School of Design í París. Að loknu námi ákvað hún að setjast að í fæðingarborg sinni, Freetown, og stofna sitt eigið fyrirtæki. Adama byrjaði á að setja upp litla...
by admin | ágú 22, 2016
Sviðslistir á Íslandi hafa verið í mikilli framþróun og hefur sköpunarkrafturinn vakið athygli út fyrir landsteinana. Aurora vildi efla enn frekar sviðslistir (leiklist, danslist og sönglist) á Íslandi með því að styrkja framúrskarandi og metnaðarfull verkefni. Aurora...
by admin | ágú 22, 2016
Skákfélagið Hrókurinn hefur síðan árið 2003 unnið markvisst að útbreiðslu skákíþróttarinnar í Grænlandi. Áður var skák þar nánast óþekkt. Hrókurinn hefur farið í fjölmargar ferðir til Grænlands, heimsótt mörg þorp og haldið námskeið, fjöltefli og skákmót. Útbreiðsla...
by admin | ágú 22, 2016
Aurora Velgerðasjóður styrkti Rústabjörgunarsveitna Ársæl um 3.milljónir króna til tækjakaupa en komið var að nauðsynlegri endurnýjun tækjakosts þeirra.
by admin | ágú 22, 2016
Álag jókst mikið á Hjálparsímann og Vin þegar holskefla efnahagskreppunnar reið yfir samfélagið á árunum 2008 og 2009. Samstarf var milli Vinnumálastofnunar og Rauða krossins um móttöku á fólki sem vildi halda sér virku í samfélaginu með því að gerast sjálfboðaliðar....
This website uses cookies to improve your experience. We'll assume you're ok with this, but you can opt-out if you wish.Accept Terms of use Privacy & Cookies Policy