by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Börn í Sierra Leone hefja sjaldan skólagöngu sína á réttum aldri. Þetta er vandamál sem bregðast verður við ef takast á að bæta menntun barna þar í landi. Eins og staðan er í dag getur aldursamsetning barna í hverjum bekk verið æðimisjöfn. Niðurstöður annars verkefnis...
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Nánast helmingur íbúa í Sierra Leone er yngri en 18 ára. Á hverjum einasta degi standa börn og ungmenni frammi fyrir bæði félagslegum og efnahagslegum áskorunum. Mörg börn eru þolendur ofbeldis og misnotkunar, einkum í kjölfar borgarastríðsins. Hið opinbera hefur...
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Á hverju ári greinast um 70 börn á Íslandi með hjartasjúkdóm. Um helmingur þeirra þarf að undirgangast skurðaðgerð og er um einn þriðji þessara aðgerða framkvæmdur erlendis. Neistinn er styrktarfélag hjartveikra barna og styður fjölskyldur barna og ungmenna með...
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Meginmarkmið Krafts eru að halda úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu og samveru á jafningjagrunni, auk þess að veita hagnýtar upplýsingar og stuðla að...