Barnavernd í Sierra Leone

Barnavernd í Sierra Leone

Nánast helmingur íbúa í Sierra Leone er yngri en 18 ára. Á hverjum einasta degi standa börn og ungmenni frammi fyrir bæði félagslegum og efnahagslegum áskorunum. Mörg börn eru þolendur ofbeldis og misnotkunar, einkum í kjölfar borgarastríðsins. Hið opinbera hefur...
Microcredit Grassroots Gender Empowerment Movement

Microcredit Grassroots Gender Empowerment Movement

Skortur á fjármögnun á viðunandi kjörum hamlar verulega fjárfestingu í Sierra Leone og þar með hagvexti. Þar að auki er aðgengi almennings að bankaþjónustu af skornum skammti, sérstaklega þegar komið er út fyrir höfuðborgarsvæðið. Einungis 15% fullorðinna einstaklinga...
Menntaverkefni í Kono í Sierra Leone

Menntaverkefni í Kono í Sierra Leone

Borgarastríðið í Sierra Leone stóð yfir í heilan áratug (1991–2002) og kom það illa niður á öllum innviðum samfélagsins, þar með talið menntakerfinu. Varð það til þess að stór hluti barna hafði ekki aðgang að neinni menntun. Þegar stríðinu lauk voru innan við 70%...
Aschobi Design

Aschobi Design

Adama Kai er ungur fatahönnuður frá Sierra Leone en hún hefur lokið námi í fatahönnun við Parsons School of Design í París. Að loknu námi ákvað hún að setjast að í fæðingarborg sinni, Freetown, og stofna sitt eigið fyrirtæki. Adama byrjaði á að setja upp litla...
Funded projects and donations

Funded projects and donations

Occasionally Aurora supports small initiatives and projects with computers and other IT equipment. Many SME’s and NGO´s within the field of education or capacity building are looking for ways to extend their teaching methods to more modern ways in which students also...