by Regína Bjarnadóttir | feb 1, 2017
Ebólufaraldurinn kom fram í Sierra Leone í maí 2014. Opinberar tölur segja að 14.124 einstaklingar hafi smitast og 3.956 látist. Haustið 2014 fékk Aurora velgerðasjóður beiðni frá forsetafrú Sierra Leone um neyðaraðstoð vegna faraldursins. Þrátt fyrir að stofnskrá...
by Regína Bjarnadóttir | feb 1, 2017
Skortur á fjármögnun á viðunandi kjörum hamlar verulega fjárfestingu í Sierra Leone og þar með hagvexti. Þar að auki er aðgengi almennings að bankaþjónustu af skornum skammti, sérstaklega þegar komið er út fyrir höfuðborgarsvæðið. Einungis 15% fullorðinna einstaklinga...
by Regína Bjarnadóttir | jan 21, 2017
Fjórar fiskvinnslu- og löndunarstöðvar (staðsettar í Goderich, Tombo, Shenge og Bonth) voru byggðar árið 2010 af African Develepment Fund (ADF) til að efla sjávarútveg í landinu. Þrátt fyrir góð fyrirheit hafa þær staðið ónotaðar síðan þá. Í kjölfar útboðs undirritaði...
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Börn í Sierra Leone hefja sjaldan skólagöngu sína á réttum aldri. Þetta er vandamál sem bregðast verður við ef takast á að bæta menntun barna þar í landi. Eins og staðan er í dag getur aldursamsetning barna í hverjum bekk verið æðimisjöfn. Niðurstöður annars verkefnis...