by Regína Bjarnadóttir | feb 1, 2017
Kraumur tónlistarsjóður var stofnaður í ársbyrjun 2008 sem tilraunaverkefni til þriggja ára og var hann rekinn sem sjálfstætt starfandi dóttursjóður Auroru velgerðasjóðs. Kraumur var stofnaður með það í huga að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi...
by Regína Bjarnadóttir | jan 21, 2017
Fjórar fiskvinnslu- og löndunarstöðvar (staðsettar í Goderich, Tombo, Shenge og Bonth) voru byggðar árið 2010 af African Develepment Fund (ADF) til að efla sjávarútveg í landinu. Þrátt fyrir góð fyrirheit hafa þær staðið ónotaðar síðan þá. Í kjölfar útboðs undirritaði...
by Regína Bjarnadóttir | jan 18, 2017
Stofnun Hönnunarsjóðs Auroru markaði tímamót í hönnun á Íslandi því hér hafði aldrei verið til sérstakur sjóður sem styrkti hönnuði. Sjóðurinn var stofnaður í ársbyrjun 2009 og var hann rekinn sem sjálfstætt starfandi dóttursjóður Auroru velgerðasjóðs....
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Borgarastríðið í Sierra Leone stóð yfir í heilan áratug (1991–2002) og kom það illa niður á öllum innviðum samfélagsins, þar með talið menntakerfinu. Varð það til þess að stór hluti barna hafði ekki aðgang að neinni menntun. Þegar stríðinu lauk voru innan við 70%...