by Regína Bjarnadóttir | maí 9, 2017
Tau frá Tógó er íslenskt góðgerðafélag sem selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Á heimilinu er starfrækt lítil saumastofa sem er helsta tekjulind heimilisins og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á...