by Regína Bjarnadóttir | jan 18, 2017
Stofnun Hönnunarsjóðs Auroru markaði tímamót í hönnun á Íslandi því hér hafði aldrei verið til sérstakur sjóður sem styrkti hönnuði. Sjóðurinn var stofnaður í ársbyrjun 2009 og var hann rekinn sem sjálfstætt starfandi dóttursjóður Auroru velgerðasjóðs....
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Á hverju ári greinast um 70 börn á Íslandi með hjartasjúkdóm. Um helmingur þeirra þarf að undirgangast skurðaðgerð og er um einn þriðji þessara aðgerða framkvæmdur erlendis. Neistinn er styrktarfélag hjartveikra barna og styður fjölskyldur barna og ungmenna með...
by Regína Bjarnadóttir | jan 17, 2017
Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Meginmarkmið Krafts eru að halda úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu og samveru á jafningjagrunni, auk þess að veita hagnýtar upplýsingar og stuðla að...