Öðru tölvunámskeiði er nú lokið!

06.12.19

Í dag útskrifuðust 10 nemendur af byrjenda tölvunámskeiði Auroru! Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendurnir nýtt tímann í að skilja vel grunninn að því að verða tölvufær. Í lok námskeiðsins var útskriftarveisla þar sem veitt voru viðurkenningarskjöl og komum við besta nemandanum á óvart með því að gefa honum tölvu!

Við viljum þakka Íslandsbanka fyrir að hafa gefið okkur tölvuna og einnig SAMSKIP fyrir að gefa okkur tölvurnar sem við notum á námskeiðunum okkar!

 

 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...