Ný myndbönd og youtube síða

19.04.18

Meginmarkmið verkefnisins Sweet Salone er að efla handverk og hönnun í Sierra Leone, meðal annars í gegnum samstarf við íslenska hönnuði. Til að kynna það öfluga handverksfólk sem við höfum starfað með í verkefninu, höfum við nú framleitt myndbönd þar sem þau segja frá störfum sínum og upplifun af samstarfinu.

Einnig hefur Aurora opnað sína eigin youtube rás þar sem við munum safna saman myndböndum gerðum um starfsemi sjóðsins. Sjón er sögu ríkari!

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...