Ný pógrömm hjá Aurora Impact fyrir árið 2021!

28.12.20

Er við skrifum þessa færslu erum við þegar hálfnuð með annan árgang pre-accelerator prógrammsins! Við erum gífurlega ánægð yfir auknum áhuga og fjölda umsókna og einnig yfir viðskiptahugmyndunum sem komu fram í umsóknunum. Við höfum einnig fundið þörf fyrir annað prógram sem gefur fólki sem hefur ekki enn viðskiptahugmynd en hefur áhuga á að fá tækifæri á að læra um frumkvöðlastarfsemi.

Þar af leiðandi munum við hefja nýtt ideation eða hugmyndaprógram í janúar 2021. Um er að ræða fjögurra vikna námskeið þar sem við stefnum á að uppfræða ungmenni um frumkvöðlastarfsemi. Aðstoða þau við að koma auga á þörf fyrir lausn í samfélaginu með það að markmiði að kveikja með þeim áhuga á frumkvöðlastarfi. Tvisvar í viku munu þátttakendurnir vera með í hóptímum þar sem þau skoða, prófa og sannreyna viðskiptahugmyndir.

The Journey of Margret Yankin Mansaray

The Journey of Margret Yankin Mansaray

                                                                                                                                                                                                      We are thrilled to highlight the inspiring journey of Margret...

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

On February 5, 2025, Aurora Foundation marked a monumental milestone with the grand opening of its new office and shop, The Aurora House, located at 35 Fraser Street, Freetown, Sierra Leone. This event, attended by esteemed government officials, UN agencies, nonprofit...