Aðstoð á tímum COVID-19

27.05.20

Covid-19 heimsfaraldurinn hefur valdið félagslegri og efnahagslegri röskun um allan heim. Líkt og önnur lönd hefur Sierra Leone gert nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að lágmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Auk algengu varúðarráðstafanna sem eru m.a. reglulegur handþvottur, samskiptafjarlægð og halda fyrir munninn er þú hóstar, er lagaleg skylda að klæðast andlitsgrímu ef þú ferð út úr húsi.

Til að aðstoða við að hemja útbreiðslu sjúkdómsins í Sierra Leone hefur Aurora gefið 2500 andlitsgrímur, 100 flöskur af spritti og 100 flöskur af handsápu til Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM). GGEM er smálánastofnun sem Aurora hefur verið að styðja undanfarin sex ár. GGEM dreifði grímunum, sprittinu og sápunni jafnt á milli skjólstæðinga sinna.

Andlitsgrímurnar voru gerðar af Mörthu (þú finnur hana á instagram @tiansclosetfreetown), ungum frumkvöðli í tískuheiminum sem var nemandi á fatahönnunarnámskeiðinu okkar síðastliðinn janúar (getur lesið allt um það hér).

 

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...