Mat á áhrifum Sweet Salone

21.05.21

Aurora hefur nú gefið út yfirlit sem sýnir áhrif Sweet Salone verkefnisins undanfarin ár. Verkefnið, sem tengir saman erlenda hönnuði og sierra leónískt handverkafólk, hefur vaxið jafnt og þétt frá því það byrjaði árið 2017. Frá árinu 2019 höfum við metið áhrifin sem verkefnið hefur á samstarfsaðila okkar hér í Sierra Leone. Þetta gerum við með því að safna saman mismunandi gögnum um framleiðslu og svo efnahags- og félagsstöðu samstarfsaðilanna. Áhrifamatið gefur þar með yfirsýn yfir stöðu fólksins og sýnir vöxt framleiðslunnar á hverju ári, auk nokkurra vitnisburða frá handverksfólkinu sem taka þátt í verkefninu.

Skoðaðu matið hér!

 

 

The Journey of Margret Yankin Mansaray

The Journey of Margret Yankin Mansaray

                                                                                                                                                                                                      We are thrilled to highlight the inspiring journey of Margret...

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

On February 5, 2025, Aurora Foundation marked a monumental milestone with the grand opening of its new office and shop, The Aurora House, located at 35 Fraser Street, Freetown, Sierra Leone. This event, attended by esteemed government officials, UN agencies, nonprofit...