Framlengdur styrktarsamningur við Mengi

26.10.22

Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur starfrækir MENGI einnig plötu og listaverkabúð og fékk nýverið heiðursverðlaun norræna tónskáldaráðsins! MENGI er afskaplega mikilvægur hlekkur í íslenskri lista og tónlistarmenningu og við hlökkum mikið til komandi viðburða 🥰
 
Takið endilega frá 9.10. og 11. desember og kíkið í MENGI, þá verður árlegi markaður Aurora foundation í rýminu með allar okkar vönduðu, handgerðu og fallegur vörur frá Sierra Leone – meldið ykkur endilega á viðburðinn hérna til þess að fylgjast með!
Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...