Framlengdur samningur við Barnaheill!

31.10.22

Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá umfjöllun hér). Í

Regína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Aurora Foundation og Guðrún Helga Jóhannsdóttir Aðstoðarframkvæmdarstjóri Barnaheilla á Íslandi. Mynd tekin 2021

fyrra framleiddu þau 10,000 armbönd í ár verða þau 12,000 og ekki nóg með það heldur verða einnig framleidd 10,000 lyklakippur!Með þessu samstarfi tekst listakonum og mönnum á Lumley market að búa vel í haginn. Við erum afar þakklát fyrir það að geta tengt Barnaheill við Lumley market og færa íbúum Íslands í leiðinni einstök, falleg armbönd sem gera gott.

 

Um Barnaheill:

„Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“(Barnaheill, 2022).

Ef þig langar að kynna þér störf Barnaheilla betur smelltu hér.

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...