Formleg opnun á nýuppgerðu keramik verkstæði og skóla

14.02.19

Í gær var formlega tekið í notkun nýuppgert keramikverkstæði Lettie Stuart Pottery Center í Campbell Town, Waterloo, Sierra Leone. Til opnunarinnar var boðið öllum hagsmunaðilum í nærumhverfinu og var verkstæðið og fyrirhugaður keramikskóli kynntur fyrir þeim. Um eitt hundar manns mættu á opnunina og er mikil spenningur fyrir keramikskólanum.

Stoltir keramikerar og umsjónarkona verkstæðisins

Við hjá Aurora erum mjög spennt að sjá keramikverkstæðið lifna við og við erum viss að á næstunni muni streyma þaðan mikið af fallegum og vel gerðum keramikvörum sem við getum ekki beðið eftir að sýna ykkur og öllum hér í Sierra Leone.

 

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...