Samstarf við Innovation SL staðfest

10.11.21

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf til að fylla í eyður sem myndast í stuðningsneti samtaka sem styðja við frumkvöðla og frumkvöðlaverkefni.

Þá má geta þess að fyrsti viðburður þessa samstarfs var haldinn á frumkvöðlaviku Sierra Leone en lesa má frekar um viðburðinn hér.

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

Six artists and bands received the 2024 Kraumur Music Awards 

The Kraumur Music Award was awarded for the seventeenth time last night for the Icelandic records that stand out in terms of quality, ambition and originality.  The Kraumur Music Award is an annual album award that has been awarded since 2008. It is intended to...