Dásamlegur eftirmiðdagur í Hönnunarsafni Íslands

22.08.19

Það var fullt út úr dyrum á Hönnunarsafni Íslands nú í dag þegar hönnunarverkefni  Auroru í Sierra Leone voru kynnt.

Aurora vill þakka  Guðbjörgu Káradóttir fyrir hennar frábæru kynningu og innsýni í hennar aðkomu að keramikverkefni Auroru og einnig Hönnunarsafninu fyrir að bjóða okkur að kynna verkefnin.

Allar vörur sem seldar eru undir merkjum Sweet Salone, sem er annað hönnunarverkefni Auroru, munu vera áfram til sölu í safnbúðinni á morgun, og ákveðið úrval áfram næstu vikur og mánuði.

Vörur sem hannaðar hafa verið undir merkjum Sweet Salone af íslensku hönnuðunum í hönnunarteymunum 1+1+1, KronKron og As We Grow fást í verslunum fyrnefndra hönnuða, en einnig í Geysir Heima á Skólavörðustíg og Aurum Bankastræti. Einnig er hægt að nálgast vörurnar í netsölu hjá viðkomandi hönnuðum.

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...

The Journey of Bintu Jibao

The Journey of Bintu Jibao

                                                                                                                                                                                      Bintu Jibao, one of 18 women selected for the UNDP Growth Accelerator Programme, is...