Umsóknarfrestur er liðinn 

Umsóknarfrestur er liðinn 

Aurora velgerðasjóður tók á móti umsóknum til 1.nóvember fyrir úthlutun 2013.  Sjóðnum bárust fjöldinn allur af fjölbreyttum umsóknum og verðum við í sambandi við umsækjendur á næstu vikum.  Árleg úthlutun verður síðan í...
Ferð stjórnar til Sierra Leone

Ferð stjórnar til Sierra Leone

Það var átta manna hópur Íslendinga sem beið óþreyjufullur við innritunarborðið á flugvellinum á Heathrow til að komast í flug til Freetown, Sierra Leone nú í byrjun nóvember. Flugið var yfirbókað sem jók spennuna enn frekar, okkur var boðið að vera degi lengur í...
Horft yfir sjóndeildarhringinn úr Þjóðminjasafninu

Horft yfir sjóndeildarhringinn úr Þjóðminjasafninu

„Megi velgerðasjóðurinn Aurora gera sem flestum kleift að sjá yfir sjóndeildarhringinn!“ sagði Ingibjörg Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Aurora, meðal annars þegar hún setti samkomu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn var, 23. janúar, í tilefni af því að tilkynnt var...
Velgerðasjóðurinn kynntur til sögunnar

Velgerðasjóðurinn kynntur til sögunnar

Tilkynnt var um stofnun velgerðasjóðsins, sem síðar hlaut nafnið Aurora, á fréttamannafundi á Hótel Borg í Reykjavík að morgni laugardags 20. janúar 2007. Fundarboðendur birtu eftirfarandi fréttatilkynningu um það sem var á dagskrá hjá þeim: Hjónin Ingibjörg...