Mikill fjöldi sótti um stöðu framkvæmdastjóra þróunarmála

Framkvæmdastjóri þróunarverkefna

Aurora velgerðarsjóður hyggst ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni í Sierra Leone á komandi misserum. Til að stýra þróunarverkefnum Aurora er leitað að framkvæmdastjóra sem sér um daglega stjórnun þessa verkefnis. Staðan heyrir beint undir stjórnarformann sjóðsins....
Fundur með forseta Sierra Leone

Fundur með forseta Sierra Leone

Fulltrúar Auroru velgerðasjóðs áttu fund með forseta Sierra Leone Dr.Ernest Bai Koroma í State House í boði forsetafrúarinnar.  Markmið fundarins var að kynna fjárfestingaáætlun sjóðsins fyrir fiskiðnaðinn í landinu og framlag sjóðsins til góðgerðamála í Sierra Leone....
Umsóknarfrestur til 1.desember

Umsóknarfrestur til 1.desember

Aurora velgerðasjóður er með opið fyrir umsóknir til 1.desember en úthlutað verður í byrjun árs 2014.   Tekið er á móti umsóknum í prentformi á heimilisfang sjóðsins Vonarstræti 4b og í tölvupósti á netfangið ae@aurorafund.is.  Allar nánari upplýsingar veitir...