by admin | apr 29, 2015 | Uncategorized
Regína hefur gegnt starfi forstöðumanns greiningardeildar Arion banka frá því í nóvember 2013. Áður starfaði Regína sem hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabankans frá árinu 2007. Hún var verkefnastjóri hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í Guyana frá 2005 til...
by admin | jan 21, 2015 | Uncategorized
Aurora velgerðasjóður auglýsti á dögunum eftir aðila í stöðu framkvæmdastjóra velgerðamála þar sem sjóðurinn ætlar að ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni á næstunni í Sierra Leone. Það er skemmst frá því að segja að um 150 manns sóttu um starfið á Íslandi og 50...
by admin | des 22, 2014 | Uncategorized
Laugardaginn 13. desember birtist þessi grein í Morgunblaðinu.
by admin | des 16, 2014 | Uncategorized
Aurora velgerðarsjóður hyggst ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni í Sierra Leone á komandi misserum. Til að stýra þróunarverkefnum Aurora er leitað að framkvæmdastjóra sem sér um daglega stjórnun þessa verkefnis. Staðan heyrir beint undir stjórnarformann sjóðsins....
by admin | nóv 20, 2014 | Uncategorized
Fulltrúar Auroru velgerðasjóðs áttu fund með forseta Sierra Leone Dr.Ernest Bai Koroma í State House í boði forsetafrúarinnar. Markmið fundarins var að kynna fjárfestingaáætlun sjóðsins fyrir fiskiðnaðinn í landinu og framlag sjóðsins til góðgerðamála í Sierra Leone....
by admin | sep 1, 2013 | Uncategorized
Aurora velgerðasjóður er með opið fyrir umsóknir til 1.desember en úthlutað verður í byrjun árs 2014. Tekið er á móti umsóknum í prentformi á heimilisfang sjóðsins Vonarstræti 4b og í tölvupósti á netfangið ae@aurorafund.is. Allar nánari upplýsingar veitir...