by Halldora Þorlaksdottir | jan 23, 2018 | Uncategorized
Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru. Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur...
by Regína Bjarnadóttir | okt 4, 2017 | Uncategorized
Fyrir nánari upplýsingar varðandi starfið vinsamlegast ýtið á hlekkinn hér fyrir neðan Aurora-Foundation-seeks-Intern
by Halldora Þorlaksdottir | jún 2, 2017 | Uncategorized
Í dag er stór dagur í starfsemi Aurora Foundation hér í Sierra Leone því við höfum opnað nýja skrifstofu hér í Freetown. Aurora hefur á síðustu 10 árum stutt við margs konar verkefni hér í Sierra Leone og opnar nú sitt fyrsta útibú. Aurora fagnar nú 10 ára...
by Regína Bjarnadóttir | maí 19, 2017 | Uncategorized
Aurora hefur átt gott og farsælt samstarf við Deloitte undanfarin ár. Deloitte hefur séð um að annast ársreikningagerð fyrir Auroru velgerðasjóð og dóttursjóðina tvo, Kraum tónlistarsjóð og Hönnunarsjóð Auroru. Á nýliðnum aðalfundi Auroru velgerðasjóðs tilkynntu...
by admin | jan 11, 2016 | Uncategorized
Árið 2015 var gott ár í starfi Auroru velgerðasjóðs, en þetta var áttunda starfsár sjóðsins. Styrkt voru 7 mismunandi verkefni fyrir samtals tæplega 59 milljónir króna. Í heild hefur sjóðurinn styrkt verkefni fyrir um samtals 742 milljónir króna frá stofnun árið 2007...
by admin | ágú 11, 2015 | Uncategorized
Auður hefur gengt starfi framkvæmdastjóra Aurora velgerðasjóðs undanfarin fimm ár. Hún hefur nú flust búferlum til Hollands ásamt fjölskyldu sinni og lét af störfum í byrjun ágúst. Aurora hefur sinnt þróunarstarfi víðsvegar um heim undanfarin ár en hefur nú ákveðið...