Aurora velgerðarsjóður 11 ára!

Aurora velgerðarsjóður 11 ára!

Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru. Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur...
Annáll Auroru velgerðasjóðs 2015

Annáll Auroru velgerðasjóðs 2015

Árið 2015 var gott ár í starfi Auroru velgerðasjóðs, en þetta var áttunda starfsár sjóðsins. Styrkt voru 7 mismunandi verkefni fyrir samtals tæplega 59 milljónir króna. Í heild hefur sjóðurinn styrkt verkefni fyrir um samtals 742 milljónir króna frá stofnun árið 2007...