by Suzanne Regterschot | des 31, 2019 | Uncategorized
Með þessari frétt viljum við nota tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn og samstarfið á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs! Okkur langar líka að taka smá stund og fara yfir liðið ár með því að nefna nokkra hápunkta ársins 2019: Janúar – 1+1+1 teymið...
by Regína Bjarnadóttir | okt 10, 2019 | Uncategorized
Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að...
by Regína Bjarnadóttir | sep 1, 2019 | Uncategorized
Við bjóðum Suzanne hjartanlega velkomna í frábæra teymið okkar í Freetown. Við erum virkilega spennt að fá hana til starfa en hún mun m.a. leiða stóran hluta af nýja verkefninu okkar Aurora Impact – meira um það síðar!
by Regína Bjarnadóttir | jan 1, 2019 | Uncategorized
Kæru samstarfsaðilar og velunnarar Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs – megi gæfa og gleði fylgja ykkur Við þökkum fyrir samstarf og stuðning á undanförnum árum og hlökkum til nýrra ævintýra Árið í hnotskurn: January Aurora’s founders visited Sierra Leone and met with...
by Halldora Þorlaksdottir | jan 23, 2018 | Uncategorized
Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru. Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur...
by Regína Bjarnadóttir | okt 4, 2017 | Uncategorized
Fyrir nánari upplýsingar varðandi starfið vinsamlegast ýtið á hlekkinn hér fyrir neðan Aurora-Foundation-seeks-Intern