by Suzanne Regterschot | ágú 21, 2020 | Uncategorized
Við erum komin aftur! Í síðustu viku flugu Regína og Suzanne aftur til Freetown eftir að hafa dvalið fjarri Sierra Leone í fimm mánuði. Eftir öll nauðsynleg COVID próf (sem öll voru neikvæð!) er skrifstofan í Freetown að taka aftur til starfa á venjubundinn hátt með...
by Suzanne Regterschot | jan 29, 2020 | Uncategorized
Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne! Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum,...
by Suzanne Regterschot | des 31, 2019 | Uncategorized
Með þessari frétt viljum við nota tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn og samstarfið á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs! Okkur langar líka að taka smá stund og fara yfir liðið ár með því að nefna nokkra hápunkta ársins 2019: Janúar – 1+1+1 teymið...
by Regína Bjarnadóttir | okt 10, 2019 | Uncategorized
Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að...
by Regína Bjarnadóttir | sep 1, 2019 | Uncategorized
Við bjóðum Suzanne hjartanlega velkomna í frábæra teymið okkar í Freetown. Við erum virkilega spennt að fá hana til starfa en hún mun m.a. leiða stóran hluta af nýja verkefninu okkar Aurora Impact – meira um það síðar!
by Regína Bjarnadóttir | jan 1, 2019 | Uncategorized
Kæru samstarfsaðilar og velunnarar Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs – megi gæfa og gleði fylgja ykkur Við þökkum fyrir samstarf og stuðning á undanförnum árum og hlökkum til nýrra ævintýra Árið í hnotskurn: January Aurora’s founders visited Sierra Leone and met with...