Pop-up markaður Auroru!

Pop-up markaður Auroru!

Pop-up market! Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að...
Samstarf við Fashion industry insiders

Samstarf við Fashion industry insiders

Þann 5. maí síðastliðinn var haldin einskonar uppskeruhátíð þar sem Fashion industry insiders, í samstarfi við Sierra Leoníska fatahönnunarfyrirtækið Izelia og Aurora hélt tískusýningu á Country Lodge hótelinu hér í Freetown. Fashion industry insdiers leitt af Edmond...

Fjórði árgangur útskrifaður!

Á miðvikudaginn útskrifuðum við fjórða árgang StartUP (áður pre-acceleration) prógrammsins okkar og hann var jafnframt sá stærsti hingað til! Þrettán metnaðarfullir frumkvöðlar útskrifuðust úr prógramminu og eru tilbúin að þróa fyrirtækin sín enn frekar og halda áfram...
Sagan hans Imran Kamara

Sagan hans Imran Kamara

Imran Kamara tók þátt í upplýsingatækninámskeiði á vegum Aurora Foundation og IDT labs fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa öðlast góða hæfni og tól á námskeiðinu, auk þess fékk hann gefins fartölvu sem hann segir að hafi verið ákveðinn vendipunktur. Fartölvan veitti...