Soft Skill Training!

Soft Skill Training!

For the past 3 days, 50 young Sierra Leoneans eager to develop their businesses, skills and mindset filled the Aurora office with their nourishing and inspiring presence. The discussions were lively and the participants were happy, despite long days and receiving a...

Framlengdur samningur við Barnaheill!

Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá...
Gámur á leiðinni!

Gámur á leiðinni!

Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið að þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum...