by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 26, 2022 | Aurora Music, Mengi, Uncategorized
Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur...
by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 17, 2022 | Advisory board, Uncategorized
Alfred Akibo-Betts er nýjasti meðlimur ráðgjafaráðs Auroru, við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Aurora fjölskylduna og hlökkum mikið til komandi samstarfs og vináttu. Alfred er alþjóðlega þekktur skattasérfræðingur og löggiltur endurskoðandi með yfir sextán ára...
by Gudbjorg Lara Masdottir | júl 24, 2022 | Uncategorized
Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið að þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum...
by Regína Bjarnadóttir | jún 17, 2022 | Uncategorized
Í síðustu viku kom Yasmin Metz-Johnson, stofnandi Yasmin Tells, í Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo þar sem hún leiddi vinnustofu í því hvernig er hægt að markaðssetja keramikvörurnar! Hátíðarnar eru á næsta leiti (og jólamarkaðir í Freetown) og teymið og...
by Regína Bjarnadóttir | jún 10, 2022 | Uncategorized
Við erum mjög spennt yfir vexti Auroru um þessar mundir og þeim nýju verkefnum sem framundan eru og erum þess vegna að auglýsa eftir tveimur nýjum aðilum í teymið okkar í Freetown. Við erum að ráða alþjóðlegt starfsfólk og leitum eftir verkefnastjóra fyrir Sweet...
by Gudbjorg Lara Masdottir | maí 25, 2022 | Sweet Salone, Uncategorized
Pop-up market! Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að...