by Regína Bjarnadóttir | okt 16, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í dag færði Aurora velgerðasjóður Leaders Collage 20 tölvur til þess að geta tekið nýtt tölvuver í notkun. Tölvuverið mun hljóta nafnið Leaders’ College – Aurora Foundation Lab. Paul Jibateh og Babatunde Lewis frá Leaders Collage veittu tölvunum viðtöku...
by Regína Bjarnadóttir | okt 14, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í morgun hófu 19 nemendur fyrsta tölvunámskeiðið á Wilkinson Road! Þau muna vera með okkur á skrifstofunni næstu 3 vikurnar og á þeim tíma læra allt sem er hægt að vita um Word, Excel, Powerpoint og Google Docs!
by Regína Bjarnadóttir | sep 19, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Aurora mun halda nýtt tölvunámskeið í október 2019. Á þessu námskeiði verður einblínt á Microsoft Office og Google Docs. Helsta breytingin frá fyrri námskeiðum er að þetta námskeið varir lengur eða þrjár vikur, í stað einnar áður. Námskeiðið er í staðinn ekki lengur...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 11, 2017 | Tölvunámskeið
Nýlega lauk einnar viku tölvunámskeiði sem Aurora bauð upp á í Freetown, Sierra Leone. Námskeiðið var hið þriðja í röð tölvunámskeiða sem hófust sem tilraunaverkefni árið 2016. Markmið námskeiðanna, sem öll hafa verið afar vel heppnuð, er að gefa ungu fólki í Sierra...
by Regína Bjarnadóttir | des 15, 2016 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Þriðji og síðasti hlutinn af tölvuverkefninu sem Aurora hefur staðið fyrir nú í haust í samvinnu með SAMSKIP, Arion banka og Idt labs, átti sér stað nú í morgun þegar Aurora afhenti Life by Design fimm tölvur. Life by Design er miðstöð í Freetown, Sierra Leone, fyrir...
by Halldora Þorlaksdottir | des 2, 2016 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Fyrr á þessu ári fór Aurora af stað með tilraunaverkefni í tölvukennslu í samstarfi við fyrirtækin iDT Labs og Samskip. Námskeiðið heppnaðist með eindæmum vel og því var ákveðið að endurtaka leikinn. Að þessu sinni bættist Arion banki í hóp samstarfsaðila og farið var...