by Gudbjorg Lara Masdottir | mar 18, 2023 | ICT trainings, Pre-Accelerator programme, Tölvunámskeið
On the 16th and 17th of March, Kharifa Abdulai conducted a training on Digital Tools. We got to know Kharifa back in 2020! Kharifa Abdulai Kumara was part of the second cohort of Aurora Foundation’s pre-acceleration program in 2020-2021 and has achieved remarkable...
by Suzanne Regterschot | jan 29, 2021 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í gær fóru Veronica og Suzanne á vegum Aurora í heimsókn til Ola During Barnaspítalans í Freetown til að gefa þeim sex tölvur, skjái og aukahluti. Tölvurnar verða notaðar til að þjálfa starfsfólkið þeirra og verða einnig notaðar á bókasafni starfsmannanna. Við viljum...
by Suzanne Regterschot | des 19, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í gær heimsóttum við Freetown Female Correctional Center (FFCC) og gáfum þeim fjórar tölvur fyrir tölvuverið þeirra. FFCC er eitt af kvennafangelsunum í Sierra Leone, upphaflega byggt fyrir 18 konur en í dag eru þar 68 konur sem eru annaðhvort að afplána dóm eða bíða...
by Regína Bjarnadóttir | des 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í dag útskrifuðust 10 nemendur af byrjenda tölvunámskeiði Auroru! Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendurnir nýtt tímann í að skilja vel grunninn að því að verða tölvufær. Í lok námskeiðsins var útskriftarveisla þar sem veitt voru viðurkenningarskjöl og komum við besta...
by Regína Bjarnadóttir | des 2, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Technovation eru alþjóðleg frjáls félagasamtök sem einblína á að styrkja ungar stúlkur og fjölskyldur þeirra með tæknimenntun. Technovation er með verkefni og námskeið út um allan heim fyrir stelpur á aldrinum 10-18 ára, þar sem þær öðlast færni í að verða...
by Suzanne Regterschot | nóv 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Við tilkynnum með ánægju að allir 19 nemendurnir úr tölvunámskeiði Auroru fengu útskriftarskírteinið sitt síðastliðinn föstudag. Eftir að hafa þeytt 2 klukkustunda lokapróf var haldið upp á útskriftina með pompi og prakt og ræðum frá bæði nemendum og starfsfólki...