by Halldora Þorlaksdottir | mar 15, 2018 | Sweet Salone
Í gær opnaði á HönnunarMars, sýning á nýrri vörulínu sem hönnuð var af íslensk-finnsk-sænska hönnunarteyminu 1+1+1 og framleidd af handverksfólki frá Sierra Leone. Samvinna handverskfólksins og hönnuðanna er afrakstur verkefnisins Sweet Salone, sem Aurora...
by Regína Bjarnadóttir | mar 13, 2018 | Sweet Salone
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2. Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone. 1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá...
by Halldora Þorlaksdottir | mar 10, 2018 | Sweet Salone
Árleg hönnunarverðlaun tímaritsins Reykjavik Grapevine eru veitt til að vekja athygli á og viðurkenna það besta sem fram fer í hönnun á Íslandi. Það er því með miklu stolti sem við tilkynnum að verkefnið okkar Sweet Salone hlaut Reykjavik Grapevine hönnunarverðlaunin...
by Halldora Þorlaksdottir | des 23, 2017 | Sweet Salone
Sala á vörum sem hannaðar og framleiddar eru í samstarfi hönnunarfyrirtækjanna Kron by KronKron og As We Grow við handverksfólk í Sierra Leone, hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Samstarfið er hluti af verkefninu Sweet Salone, sem Aurora velgerðarsjóður fór af...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 17, 2017 | Sweet Salone
Við erum gífurlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á opnun ljósmyndarsýningar Auroru SENSE OF PLACE til að fagna 10 ára afmæli sjóðsins og á kynningu á verkefni okkar Sweet Salone sem haldin var miðvikudaginn 15.nóvember sl. Fullt var út úr dyrum og sala á vörum, sem...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 8, 2017 | Sweet Salone
Í tilefni af tíu ára afmæli Auroru velgerðasjóðs bjóðum við ykkur velkomin á SWEET SALONE miðvikudaginn 15. nóvember kl. 18.00 í versluninni KronKron, Laugavegi 63 (gengið inn frá Vitastíg). Þá fögnum við litríku samstarfi tveggja íslenskra hönnunarfyrirtækja, As We...