by Regína Bjarnadóttir | sep 15, 2020 | Sweet Salone
by Suzanne Regterschot | apr 2, 2020 | Sweet Salone
Aurora hefur verið að taka virkan þátt í lista- og handverksiðnaðinum í Sierra Leone í gegnum Sweet Salone verkefnið undanfarin ár. Íslenskar hönnunarvörur framleiddar í Sierra Leone hafa verið seldar í hinum ýmsu búðum á Íslandi. Vörurnar eru afrakstur samstarfs...
by Regína Bjarnadóttir | ágú 22, 2019 | Keramikverkstæði, Sweet Salone
Það var fullt út úr dyrum á Hönnunarsafni Íslands nú í dag þegar hönnunarverkefni Auroru í Sierra Leone voru kynnt. Aurora vill þakka Guðbjörgu Káradóttir fyrir hennar frábæru kynningu og innsýni í hennar aðkomu að keramikverkefni Auroru og einnig Hönnunarsafninu...
by Regína Bjarnadóttir | feb 1, 2019 | Sweet Salone
Sköpunargleðin hefur ráðið ríkjum hér í Freetown undanfarna daga þegar hluti 1+1+1 hönnunarteymisins hefur verið að hitta samstarfsaðila sína í Sweet Salone verkefninu. Mikið hefur verið rætt, hugmyndum deilt og jákvæðni og gleði verið í fyrrirúmi. Eldri vörur hafa...
by Halldora Þorlaksdottir | apr 19, 2018 | Sweet Salone
Meginmarkmið verkefnisins Sweet Salone er að efla handverk og hönnun í Sierra Leone, meðal annars í gegnum samstarf við íslenska hönnuði. Til að kynna það öfluga handverksfólk sem við höfum starfað með í verkefninu, höfum við nú framleitt myndbönd þar sem þau segja...
by Halldora Þorlaksdottir | mar 20, 2018 | Sweet Salone
Norræna hönnunarteymið 1+1+1 gaf nýlega út glæsilegt veftímarit um samstarf þeirra við Aurora velgerðarsjóð. 1+1+1 hópurinn er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá Íslandi, Aalto+Aalto frá Finnlandi og hönnuðarins Petru Lilju frá Svíþjóð, en í sameiningu...