by Suzanne Regterschot | jún 7, 2021 | Sweet Salone
Á föstudag og laugardag héldum við annan „pop-up“ markað í Freetown. Þar sem síðasti markaðurinn okkar „get-ready-for-Christmas“ gekk svo vel ákváðum við að halda annan markað áður en að rigningartímabilið hefst af fullum þunga. Humu og Foday frá Lettie Stuart...
by Suzanne Regterschot | maí 21, 2021 | Sweet Salone
Aurora hefur nú gefið út yfirlit sem sýnir áhrif Sweet Salone verkefnisins undanfarin ár. Verkefnið, sem tengir saman erlenda hönnuði og sierra leónískt handverkafólk, hefur vaxið jafnt og þétt frá því það byrjaði árið 2017. Frá árinu 2019 höfum við metið áhrifin sem...
by Sigurður Sigurðsson | feb 20, 2021 | Sweet Salone
Aurora velgerðasjóður sendi nú á dögunum í fyrsta sinn úr höfn, fullan gám af Sweet Salone vörum, sem allar eru handgerðar í Sierra Leone. Viðkomustaðir gámsins eru Reykjavík og vesturströnd Bandaríkjanna. Um er að ræða stórt skref fyrir Auroru og allt handverksfólkið...
by Suzanne Regterschot | jan 22, 2021 | Sweet Salone
Í nóvember á síðasti ári þegar við héldum „Get-ready-for-Christmas“ markaðinn gáfum við 10% af allri sölu til sierra leóníska góðgerðarfélagsins Uman Tok. Það gladdi okkur því mjög að heyra þær fréttir að með gjöfinni hafa þau getað keypt mat fyrir klæðskerana, sem...
by Suzanne Regterschot | nóv 21, 2020 | Sweet Salone
Í síðustu viku skipulögðum við „verið-tilbúin fyrir-jólin-markað” í Freetown! Við breyttum skrifstofu Aurora í markaðstorg í tvo daga og seldum mismunandi vörur sem allar eru gerðar af handverksfólkinu sem við störfum með! With all sales made at the Christmas market,...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 13, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School, Sweet Salone
INSIGHT magazine heimsótti okkur hjá Auroru og fóru í vettfangsferð til Waterloo að heimsækja Keramikverkstæðið, Lettie Stuart Pottery til þess að kynnast betur Sweet Salone verkefninu okkar og einkum sögunni á bak við Keramikverkstæðið. The Waterloo Potters of Sierra...