Sweet Salone á ShowUp í Hollandi

Sweet Salone á ShowUp í Hollandi

Aurora foundation tók þátt ShowUp í Hollandi í byrjun september. Þetta var í fyrsta skiptið sem Aurora foundation tók þátt og við urðum svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. ShowUp verður haldið aftur í janúar á næsta ári og eftir upplifun þessa árs er aldrei að vita...
Pop-up markaður Auroru!

Pop-up markaður Auroru!

Pop-up market! Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að...