by Regína Bjarnadóttir | apr 23, 2019 | Skólamáltíðir
Aurora hefur nýlega ákveðið að styðja aftur við matarprógram Magbenteh Community Boarding School. Fyrir skólaárið 2017-2018 var sett á stoðir matarprógram fyrir 186 nemendur og 10 starfsmenn, þar sem þau fengu tvær næringarríkar máltíðir á dag, 5 daga vikunnar....
by Regína Bjarnadóttir | okt 17, 2018 | Skólamáltíðir
Við höfum fengið loka skýrslu af áhrifum skólamáltíðar verkefni sem Aurora studdi fyrr á árinu í Magbenteh Community Boarding School – niðurstöðurnar eru vissulega gleðilegar. Aurora Final Report
by Halldora Þorlaksdottir | mar 27, 2018 | Barnavernd, Skólamáltíðir
Nýlega skrifaði Aurora undir samning við Swiss – Sierra Leone Development Foundation um að styrkja samtökin um skólamáltíðir fyrir nemendur í heimavistarskólanum í Magbenteh, út þetta skólaár. Skólinn var stofnaður árið 2016 og gífurleg þörf var á að bjóða upp á...
by Regína Bjarnadóttir | mar 8, 2018 | Skólamáltíðir
Í febrúar skrifaði Aurora undir samning við Swiss – Sierra Leone Development Foundation um að styrkja samtökin til þess að nemendur í heimavistarskólanum í Magbenteh geti fengið skólamáltíðir út þetta skólaár. Skólinn var stofnaður árið 2016 og fljótt kom í ljós að...