by Suzanne Regterschot | ágú 26, 2020 | Pre-Accelerator programme
Síðan í síðustu viku hefur skrifstofa Aurora aftur verið opin daglega! Við gætum ekki verið ánægðari að vera öll aftur samankomin í Freetown og höldum nú áfram vinnu við verkefnin okkar, full af nýrri orku. Þrátt fyrir að við séum enn upplifa öfluga regnstorma (og við...
by Suzanne Regterschot | mar 26, 2020 | Pre-Accelerator programme
Fyrir 8 vikum hófu 7 frumkvöðlar þátttöku í Pre-Accelerator prógramminu okkar. Þetta þýðir að við erum næstum því hálfnuð með prógrammið, svo það er kjörið tækifæri að rifja upp gestafyrirlesara sem hafa tekið þátt undanfarnar vikur. Fyrstur til að hitta frumkvöðlanna...
by Suzanne Regterschot | feb 5, 2020 | Pre-Accelerator programme
Febrúar er genginn í garð, sem merkir að fyrsti árgangurinn í Pre-Accelerator prógramminu okkar er mættur til leiks! Eins og þú eflaust last á vefsíðunni okkar síðastliðinn nóvember (ef ekki geturðu lesið um það hér), þá hófumst við handa við að byggja upp prógram...