by Regína Bjarnadóttir | maí 23, 2022 | Pre-Accelerator programme
Aurora velgerðasjóður hlaut nú nýlega styrk fyrir verkefninu Valdefling ungmenna með þjálfun í upplýsingatækni og viðskiptarekstri úr sjóði Utanríkisráðuneytisins sem styrkir félagasamtök í þróunarsamvinnu. Nemur upphæð styrksins rúmum fjórum milljónum íslenskra...
by Suzanne Regterschot | maí 3, 2022 | Pre-Accelerator programme
Síðasta fimmtudag héldum við okkar fyrsta Inspirational Tok, og erum nú þegar mjög spennt fyrir næsta viðburði! Við fengum til liðs við okkur tvo frábæra fyrirlesara sem svo sannarlega veittu áhugasömum áhorfendahópnum innblástur, sem var einmitt markmið. Það verður...
by Suzanne Regterschot | apr 20, 2022 | Pre-Accelerator programme
Síðustu mánuðir hafa flogið hjá og erum við spent að segja frá þróun mála og frá þeirri vinnu sem fjórði árgangur hefur lagt á sig samhliða því að þróa viðskipti hugmyndir sínar. Upplýsingar um start-up fyrirtækin og stofnendur þeirra má finna hér. Eftirfarandi er...
by Suzanne Regterschot | apr 14, 2022 | Pre-Accelerator programme
Aurora kynnir með ánægju sinn fyrsta Inspirational Tok viðburð þar sem aðilar sem við teljum vera frábærar fyrirmyndir koma og segja sína sögu, með það að markmiði að veita ungu fólki í Sierra Leone innblástur. Um er að ræða þann fyrsta í röð viðburða og munum við því...
by Regína Bjarnadóttir | mar 25, 2022 | Pre-Accelerator programme
Kharifa Abdulai Kumara tók þátt í öðrum árgangi StartUP (áður pre-accelerator) hjá Aurora Foundation og hefur síðan þá náð ótrúlegum áföngum. Kharifa tók sér tíma til þess að setjast niður með okkur og fara yfir reynslu sína af StartUP og segja okkur frá...
by Regína Bjarnadóttir | mar 17, 2022 | Pre-Accelerator programme
Í gærkvöld fór fram Freetown Pitch Night Last night en þetta var í fyrsta skipti sem Aurora velgerðasjóður var opinber samstarfsaðili viðburaðarins haldinn er með reglubundnum hætti af Innovation SL. Viðburðurinn var haldinn undir yfirskriftinni...