Another Ideation Programme wrapped up

Over the past four weeks we have facilitated eight sessions for the students of the Ideation Programme. In a nutshell, they got an introduction in entrepreneurship and used the design thinking process to identify a (social) problem and find a suitable solution.

Even though the Ideation Programme is short, we can confirm that the students who participated put in 100% of their efforts to identify a social problem and came up with a product/service in a short period of time. We hope they will use the methodologies they learned in the programme and apply them to their business ideas, as many of them showed a keen interest on developing their business ideas.


3. frumkvöðlaárgangurinn er kominn af stað!

Eftir að hafa farið yfir tugi umsókna, haldið fjölda viðtala og rætt fram og til baka um sprotafyrirtækin sem sóttu um, erum við spennt að tilkynna nýju sprotafyrirtækin sem byrja þessa viku í pre-accelerator prógraminu okkar!

 

Sprotafyrirtæki 1: HBB Photography,

Ljósmyndun og heimildamyndagerð.

Stofnandi: Hickmatu Bintu Leigh

 

 

Sprotafyrirtæki 2: BREathe Yoga & wellbeing

Jóga og heilsusetur

Stofnendur: Ramatulai L. Jalloh & Edward Kekura Kamara

 

 

Sprotafyrirtæki 3: Tasty Plates

Matargerð sem býður upp á rétti frá Síerra Leóne

Stonandi: Olive Henrietta

 

Sprotafyrirtæki 4: Youths Empowerment Forum

Lífsleikni þjálfun fyrir fátæk ungmenni í Kono héraði

Stofnendur: Adama Finda Borway & Mohamed

 

 

Sprotafyrirtæki 5: Salone Agric Makit

„Beint frá býli“ – Stafrænn vettvangur sem tengir bændur við kaupendur

Stofnandi: Bayoh Turay

 


Útskrift 2. árgangs frumkvöðla Auroru Impact!

Það gleður okkur að tilkynna að síðasta þriðjudag útskrifaðist 2. árgangur úr Pre-Accelerator prógraminu okkar! Við trúum því varla hversu hratt tíminn hefur flogið! Við erum afar stolt af öllum þeim átta sprotafyrirtækjum sem við höfum fengið að vinna með síðastliðna fimm mánuði. Allir gerðu sitt allra besta og hefur verið gaman að fylgjast með þeim vaxa bæði sem einstaklingar og frumkvöðlar.

 Hápunktar sprotafyrirtækjanna í árgangi 2:

Adwak Palm Oil framleiddi annað sett af kólesterlausri pálmaolíunni, sem seldist upp nánast strax eftir útgáfu. Hún er núna að undirbúa næstu framleiðslu.

Alpha Cooling Center bjó til auglýsingar og byrjaði að markaðssetja sig almennilega. Viðskiptavinum fjölgaði verulega og fékk hann viðskipti frá fjölda stórra fyrirtækja í Síerra Leóne.

Tian‘s Closet þróaði nýtt lógó fyrir fyrirtækið sitt, bjó til fatamerki til þess að merkja öll fötin sem hún selur og jók við fjölbreyttni varanna sinna með því að búa til sín eigin „tie-dye“ efni. Nýju vörurnar seljast hratt hjá henni.

Fofie Graphics hefur öðlast starfsreynslu, er búinn að hanna lógóið sitt og er búinn að ákveða og skilgreina hvaða stefnu hann vill að fyrirtækið sitt fari í.

Grace Graphics Design er búinn að skrá niður langtímastefnu fyrir fyrirtækið sitt og er hann núna að undirbúa sig fyrir flutning í nýtt skrifstofuhúsnæði seinna á árinu.

DreamDay Technology er að opna fyrir stafræna námsvettvanginn sinn og stendur nú fyrir könnun meðal 1000 háskólanema!

STEM Garage eru að fara að opna vísinda, tækni, verkfræði og stærðfræði miðstöðina sína í Bo.

Cerosa hefur farið í mikla rannsóknarvinnu í tengslum við sjálfbær húsnæði, og lauk prógramminu með 3D líkani af slíku húsi.

 


Fjölbreytt starfsemi í Pre-Accelerator prógraminu

Í síðustu viku gafst okkur tækifæri á að kynna fyrstu tvo árgangana af sprotafyrirtækjum fyrir hvort öðrum! Árgangur 2 hefur verið á fullu að æfa sig í að fullkomna kynningar á vörunum sínum og fengu þau tækifæri á að kynna sig og vörurnar sínar fyrir fyrsta árgangnum, og öfugt! Það var frábært að sjá hópana tala saman og kynnast, og voru þau dugleg að spyrja hvert annað gagnrýnna spurninga tengdar fyrirtækjunum.


Nýjar fréttir af árgangi 2!

Annar árgangur af Pre-Accelerator prógraminu okkar hefur verið önnum kafinn síðastliðnar vikur. Nemendurnir hafa fengið ýmsa fyrirlesara til sín í heimsókn, þar á meðal Henry Henrysson heimspeking, sem hélt fyrirlestur um gagnrýna hugsun, Michael frá GGEM, sem hélt fyrirlestur um smálán (e. Microfinancing) og Ajara Marie Bomah sem hélt fyrirlestur um markaðssetningu og vörumerki.

Við erum fyrirlesurunum mjög þakklát fyrir að hafa tekið sér tíma að koma og eyða dagspart með sprotafyrirtækjunum okkar, og erum við spennt fyrir áframhaldandi samvinnu í framtíðinni!

Henry Henrysson

Michael Kamara – GGEM

Ajara Marie Bomah


Umsóknir fyrir þriðja árgang eru opnar núna!

Í apríl munum við hefja 3. árgang af frumkvöðlum í Pre-Accelerator prógraminu okkar! Aftur erum við í leit af áhugasömum Sierra Leone búum sem vilja þróa viðskiptahugmyndirnar sínar.  Allir geta sótt um, í öllum geirum, svo lengi sem þú sýnir áhuga og hefur stóra drauma fyrir fyrirtækið þitt. Prógrammið er nemendum að kostnaðarlausu og setur Aurora enginn fyrirvara um að eignast aðild að fyrirtækjunum. Allt sem við óskum er að fólk hafi trú á viðskiptahugmyndinni sinni og geti sinnt prógramminu í eigin persónu allan tímann.

During the programme, you will be equipped with:

 • A co-working space on weekdays including internet and computer
 • Interactive training sessions & workshops
 • Mentorship
 • Networking
 • Guest lectures

Some of the topics that will be covered during the programme are:

 • Market validation
 • Idea validation
 • Improve your entrepreneurial skill set
 • Marketing & finance
 • Pitching, presenting & the pitch deck

How to apply?

WhatsApp to +232 79 72 85 74 to receive the application form.


Update Cohort 2

Week 6 of the pre-acceleration program:

 • 8 Start-ups
 • 12 Interactive sessions
 • 3 Pitches performed
 • 2 Guest speakers
 • 1 Crash course

This is part of what has happened in the past six weeks of the pre-acceleration program! The eight start-ups have set goals, talked to their customers, discovered their problem/solution fit and learned about different aspects of setting up their business.

Besides the interactive sessions with Aurora, the cohort had the honour to welcome both Alexandre Tourre and Natalia Abboud, who talked about different topics important when running a successful business.

On the 7th of December, Alexandre Tourre, founder of Easy Solar, talked about the journey of Easy Solar. He also addressed, among other topics, the do’s and don’ts of setting up a business in Sierra Leone, the value of market research, how to position yourself and the importance of pivoting to make sure you address the needs and pain points of your customer.

Natalia Abboud visited on the 8th of December. The CEO of Transnational SL focused on the importance of marketing and how to use marketing tactics to your advantage when starting a company. She furthermore touched upon the importance of collaboration, consumer trends and how to use storytelling in creating your brand.

On the 14th of December, Alfred from Byte Limited engaged the cohort in a full day crash course on using Microsoft Excel. Most of the start-ups did not use Excel before, and during this day the entrepreneurs got a good insight in how to use the basic functions to start budgeting and bookkeeping.

For now, the start-ups are working on their set goals and we will be resuming the sessions on the 4th of January after a well-deserved Christmas break!


Cohort 2!

We are very excited to introduce the second Cohort of our Pre-Accelerator Program to you! After reading many great applications and having loads of interesting interviews, we are proud to introduce you to the 8 start-ups that will be joining us for the upcoming four months!

 

Start-up 1: Cerosa

Building affordable and sustainable housing

Founder: Amadu-Bella Bah

 

 

 

Start-up 2: Alpha Cooling Centre

Repair, maintenance & installation of AC’s

Founder: Mohamed A. Jalloh

 

 

 

Start-up 3: Tian’s Closet

Fashion designer / tailor

Founder: Tiange Martha Tucker

 

 

 

Start-up 4: Fofie Graphics

Establishing a graphics design company

Founder: Hassan Fofanah

 

 

 

Start-up 5: STEM Garage

STEM education for girls

Founder: Isata Jalloh

 

 

 

Start-up 6: Grace Multimedia

Running a multimedia enterprise

Founder: Sorie Ibrahim Koroma

 

 

 

Start-up 7: Adwak Palm Oil

Producing palm oil with lower levels of cholesterol

Founder: Adama Darlinda Kargbo

 

 

 

Start-up 8: Dreamday Technology

Developing an e-learning platform and online library

Founder: Kharifa Abdulai Kumara

 

 

.

 

 


The first Cohort is a fact!

Last Tuesday, October 13th 2020 to be precise, marked the day our first Cohort graduated from the Pre-Accelerator Program! All seven startups went through a rollercoaster over the past months – they started the program in February to develop their business ideas, but then COVID19 arrived, and the program was converted to a digital form of coaching. From August 25th we’ve been back in the office in Freetown. During the last few weeks, the focus was on telling one’s personal story and how to pitch it. With COVID19 still around, the graduation had to be in a different setting than originally planned. All startups still performed their pitches, but with a smaller audience. However, we still managed to create the feeling of an official pitching event by inviting some of our previous guest speakers and other friends.

For us at Aurora, this moment creates the perfect opportunity to look back on the past months and to remind ourselves of the great moments we’ve had and the inspiring guest speakers that we welcomed during the program.

4th March 2020 – Alexandre Tourre

During the program´s ideation phase, Alexandre Tourre, CEO & Founder of EasySolar, gave a motivational talk about starting a business in Sierra Leone. Alexandre talked about, amongst other things, the importance of doing market research before deciding to take the leap, and about the failures they experienced along the way that taught them important lessons to run their business successfully.

10th March 2020 – Henry Henrysson

As the program moved forward, so did the students. To complement the sessions focusing on developing one’s business idea, Henry Henrysson, a lecturer at the University of Iceland, held an interactive session on critical thinking. During this session, the students were challenged to question and analyze their judgements and habits and were reminded to never take any assumptions for granted.

17th March 2020 – Ajara Marie Bomah

Just in time before the COVID measures were implemented, Ajara Marie, founder, and creative director of Women Mean Business, held a lecture on the importance of developing a brand identity. She engaged the students in a session during which they were asked to think about their personal, authentic story, how to convey this story and to develop their brand accordingly.

21st September 2020 – Michael Kamara

In September, Michael from GGEM paid a visit to Aurora’s office and, together with his colleague Emmanuel Kanneh, arranged an informative session about the do’s, don’ts and regulations about microcredit. With several branches spread across Sierra Leone, Michael has worked with an infinite number of entrepreneurs and SME’s and he incorporated his experiences and some success stories of using microcredit to fund one’s business.

22nd September 2020 – Margaret Kadi

Last but not least, Margaret Kadi from Pangea was the last guest speaker during the first Cohort. Pangea started operating in 2015 and is a lifestyle brand that only uses local, Sierra Leonean, materials. Margaret talked about her journey as an entrepreneur, her vision towards having an international standard for her business and the work they have been doing in cooperation with different international NGO’s.

We are very grateful for their generosity to donate their time and energy to support, inspire and motivate each and every entrepreneur from the first Cohort, and we can’t wait to welcome them back when the second Cohort will kick off!

Besides the guest speakers, we would also like to express our thanks to the mentors involved in the first cohort. Part of the Pre-Accelerator program entails that each start-up gets a mentor appointed tailored to their needs. The mentors have challenged the start-ups and assisted them where needed throughout the program.

Finally, we would like to thank Byte LTD, our partner in organising ICT courses, for offering a free Excel crash course to the start-ups. During this short course the entrepreneurs learned the necessary Excel basics to keep trach of their start-up finances.


Roadtrip to Tonkolili & Makeni

Last weekend, Suzanne took a roadtrip to the Tonkolili district to visit two entrepreneurs from our Pre-Accelerator Programme! On Saturday, she visited Mohamed, who produces rice in the village Magbas, and on Sunday she visited Alie who has a pepper farm in Mangay Loko.

It was great to finally see the both of the guys’ farms, and to see the work they have done over the past months on their land. We hope that, in a few months, we are able to show you their first harvest and production!

Mohamed on his farm in Magbas, Tonkolili

Alie on his pepper farm in Mangay Loko, Makeni

 


Back to work with Cohort 1

Since last week, the office of Aurora is again open daily! We could not be happier to have the whole team back together in Freetown and continue to work on our projects bursting with new energy. While still experiencing some big rains (let’s enjoy them while we can!), we have gathered Cohort 1 back together to finish what we started last February – the Pre-Accelerator programme. With only 6 weeks left in the programme, we have taken into account their progress from the past months (we stayed in touch although the programme as a whole paused) and adjusted our curriculum to fit their individual needs. We are looking forward to be focusing on topics such as finance for entrepreneurs, social capital, funding, and, last but not least, pitching!

As the programme of Cohort 1 only has a few weeks left, we have also opened up applications for our next cohort, starting in November 2020. For this next cohort, we invite up to 10 startups to take part in our 4-month pre-accelerator. The application form can be requested on +232 79 72 85 74.


Gestafyrirlesarar Aurora Impact

Fyrir 8 vikum hófu 7 frumkvöðlar þátttöku í Pre-Accelerator prógramminu okkar. Þetta þýðir að við erum næstum því hálfnuð með prógrammið, svo það er kjörið tækifæri að rifja upp gestafyrirlesara sem hafa tekið þátt undanfarnar vikur.

Fyrstur til að hitta frumkvöðlanna var Alexandre Tourre, einn af stofnendum Easy Solar. Alexandre talaði meðal annars um ferðalagið sem Easy Solar hefur farið í gegnum síðan það var stofnað og fór yfir allar þær áskorarnirnar og tækifæri sem má búast við í viðskiptum í Sierra Leone. Hann talaði einnig um markaðsrannsóknir sem Easy Solar hefur framkvæmt til þess að skilja markaðinn sinn betur.

Næsti fyrirlesari var Henry Alexander Henrysson sem spjallaði við hópinn um gagnrýna hugsun, meðal annars um algengar hugsanavillur og áhrifaþætti á skoðanamyndun.

Síðust en ekki síst í heimsókn var Ajara Bomah, stofnandi og forstjóri Women Mean Business. Ræddi hún við nemendurna m.a. um hvernig þeir geti þróað sögu varanna sinna (the brand story) og fór yfir mismunandi leiðir hvernig á að koma vörum sínum á.

Okkur langar til að þakka gestafyrirlesurunum fyrir að hafa gefið frumkvöðlunum okkar af tíma sínum og orku og þar með hjálpað þeim að komast lengra. Hefur þú áhuga á að taka þátt og vera með fyrirlestur? Vinsamlegast hafðu samband við sr@aurorafoundation.is.

Að öðru, í ljósi aðstæðna í samfélaginu sökum Covid-19 höfum við þurft að gera nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að tryggja heilsu og öryggi starfsmanna okkar og nemenda. Við höfum þar með ákveðið að loka skrifstofu okkar um óákveðin tíma. Pre-accelerator verkefnið mun halda áfram á netinu og munum við halda nánu sambandi við alla nemendur okkar. Ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband.

 


Árgangur 1!

Febrúar er genginn í garð, sem merkir að fyrsti árgangurinn í Pre-Accelerator prógramminu okkar er mættur  til leiks! Eins og þú eflaust last á vefsíðunni okkar síðastliðinn nóvember (ef ekki geturðu lesið um það hér), þá hófumst við handa við að byggja upp prógram þar sem einblínt verður á unga frumkvöðla í Sierra Leone. Ástæðan fyrir þessu er m.a. að atvinnuleysi hjá þessum hópi er mikið og fá atvinnutækifæri meðal ungmenna. Eftir langan undirbúningtíma, þróun kennsluáætlunar, viðburði, viðtöl og samræður við aðra í frumkvöðla bransanum hófst prógrammið loksins síðastliðinn mánudag. Það var mikil gleðistund þegar við buðum fyrsta árganginn okkar velkomin á skrifstofuna okkar hér í Freetown.

Hvert er svo framhaldið? Við samþykktum inn sjö sprotafyrirtæki í prógrammið okkar, sem mun verður í gangi frá febrúar og í maí 2020. Á þessum 4 mánuðum munu frumkvöðlarnir vinna í að koma fyrirtækjunum sínum á fót og þróa viðskiptahugmyndirnar. Þau munu hafa aðstöðu á skrifstofunni okkar þar sem þau fá greiðan aðgang að interneti og tölvum alla virka daga á vinnutíma.

Við munum leiðbeina frumkvöðlunum með gagnvirkri kennslu og fyrirlestrum, með áherslu á jafningjafræðslu. Prógramminu er skipt í þrjá hluta og í seinni tveimur hlutunum mun hvert sprotafyrirtæki fá sína eigin mentora sem geta veitt þeim sérsniðin ráð að þeirra þörfum.