by Suzanne Regterschot | feb 23, 2021 | Pottery School
Síðastliðinn laugardag útskrifuðust átta nemendur úr Lettie Stuart keramik skólanum. Skólinn, sem átti að vera aðeins 18 mánuðir, hófst fyrir tæplega 2 árum, en vegna COVID þurfti að loka keramik verkstæðinu í nokkra mánuði. Varð þetta þar með að 2 ára ferðalagi. Við...
by Regína Bjarnadóttir | jan 25, 2021 | Pottery School
Í síðustu viku kláraðist síðasta vikan af 18 mánaða keramik skólanum. Nemendurnir hafa klárað lokaprófin sín og notuðu síðustu vikuna til að klára verkin sem þau munu sína í útskriftinni í febrúar. Þetta er stór áfangi fyrir keramik verkstæðið að sjá fyrsta árganginn...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 23, 2020 | Pottery School
Nýlega skrifuðu Aurora velgerðasjóður og Sierra Leone Adult Education Association (SLADEA) undir nýjan samstarfsamning varðandi rekstur á Lettie Stuart Pottery og Leirkeraskólanum og inniheldur samningurinn m.a. stuðning frá Utanríkisráðuneyti Íslands. Nýji...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 13, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School, Sweet Salone
INSIGHT magazine heimsótti okkur hjá Auroru og fóru í vettfangsferð til Waterloo að heimsækja Keramikverkstæðið, Lettie Stuart Pottery til þess að kynnast betur Sweet Salone verkefninu okkar og einkum sögunni á bak við Keramikverkstæðið. The Waterloo Potters of Sierra...
by Suzanne Regterschot | júl 1, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School
Sum ykkar eru því vel kunnug að skrifstofuhúsnæði Auroru hefur verið búið búnaði frá Easy Solar til nýtingar sólarorku en vissuð þið að við erum einnig að vinna með Easy Solar að því að knýja Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo með sólarorku? Vegna þess að Waterloo...
by Suzanne Regterschot | jan 20, 2020 | Other Courses and Trainings, Pottery School
Við hefjum nýja árið með dúndur krafti! Síðastliðnar tvær vikur hafa Eva María Árnadóttir og Tinna Gunnarsdóttir verið að kenna tvö námskeið í Síerra Leóne. Á meðan Eva var að kenna fatahönnunarnámskeið í sjálfbærni og sköpunargáfu á skrifstofunni okkar í Freetown var...