Annað „Ideation Programme“!

Annað „Ideation Programme“!

Þar sem fyrsta prógrammið gekk svo vel gátum við ekki beðið eftir að halda nýtt námskeið! Umsóknir fyrir prógrammið hafa opnað og mun það hefjast 17. maí. Hægt er að skoða skalið fyrir neðan fyrir frekari upplýsingar, eða senda skilaboð á WhatsApp á +232 (0)79 72 85...
Fyrsta „Ideation Programme“!

Fyrsta „Ideation Programme“!

Síðastliðnar 4 vikur höfum við haft ánægju af því að vinna með níu ötulum nemendum sem tóku þátt í nýja „Ideation“ prógramminu okkar. Prógrammið stendur yfir í fjórar vikur og er kennt 2x í viku. Á þeim tíma förum við yfir svokallað „design thinking“. Nemendunum er...