by Regína Bjarnadóttir | mar 7, 2022 | Other Courses and Trainings
Eftir tvo lærdóms -og árangursríka mánuði er komið að leiðarlokum hjá íslensku Listaháskólanemunum í Freetown að sinni. Skiptisamstarfið reyndist vel og getum við með sanni sagt að ferlið hafi verið reynslumikið fyrir alla aðila. Viljum við nýta tækifærið hér til að...
by Regína Bjarnadóttir | feb 28, 2022 | Other Courses and Trainings
Síðastliðinn þriðjudag lauk hugmyndaprógrammi okkar sem hefur verið í gangi síðastliðnar þrjár vikur. Að þessu sinni með aðstoð nema frá Listaháskóla Íslands sem við erum verulega þakklát fyrir. Þátttakendur í námskeiðinu tóku þátt í hinum ýmsu verkefnum sem tengjast...
by admin | jan 24, 2022 | Other Courses and Trainings
Nemendur frá Listaháskóla Íslands eru komnir til Freetown og munu þau dvelja hér og læra og vinna næstu tvo mánuði, en þetta verkefni er styrkt af Erasmus+. Eva María Árnadóttir, sviðsforseti arkitektúrs, hönnunar og myndlistar við Listaháskólann, kom með þeim í...
by Suzanne Regterschot | apr 16, 2021 | Other Courses and Trainings
Þar sem fyrsta prógrammið gekk svo vel gátum við ekki beðið eftir að halda nýtt námskeið! Umsóknir fyrir prógrammið hafa opnað og mun það hefjast 17. maí. Hægt er að skoða skalið fyrir neðan fyrir frekari upplýsingar, eða senda skilaboð á WhatsApp á +232 (0)79 72 85...
by Suzanne Regterschot | mar 1, 2021 | Other Courses and Trainings
Síðastliðnar 4 vikur höfum við haft ánægju af því að vinna með níu ötulum nemendum sem tóku þátt í nýja „Ideation“ prógramminu okkar. Prógrammið stendur yfir í fjórar vikur og er kennt 2x í viku. Á þeim tíma förum við yfir svokallað „design thinking“. Nemendunum er...
by Suzanne Regterschot | des 28, 2020 | Other Courses and Trainings
Er við skrifum þessa færslu erum við þegar hálfnuð með annan árgang pre-accelerator prógrammsins! Við erum gífurlega ánægð yfir auknum áhuga og fjölda umsókna og einnig yfir viðskiptahugmyndunum sem komu fram í umsóknunum. Við höfum einnig fundið þörf fyrir annað...