by admin | apr 11, 2015 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Frú Sia Nyama Koroma forsetafrú Sierra Leone sendi Ólafi Ólafssyni stjórnarformanni einstaklega fallegt þakkarbréf. Í bréfinu þakkar hún þann mikla stuðning sem Ólafur og Aurora velgerðasjóður hafa sýnt löndum hennar nú á erfiðum tímum í baráttu við Ebólu en...
by admin | apr 2, 2015 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Fjölmiðlar í Sierra Leone hafa fjallað um stuðning Auroru við verkefni tengd Ebólu sem unnin eru í samvinnu við forsetafrú landsins. Hluti af þessum styrk fór í að gefa mat til þeirra sem minnst mega sín og voru veglegar matargjafir afhentar meðal annars til...
by admin | nóv 20, 2014 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Aurora hefur nú formlega afhent þau tvö tonn af sjúkragögnum; lyfjum og tækjum til meðhöndlunar á Ebólu sjúklingum í Sierra Leone eftir beiðni frá forsetafrú landsins Frú Sia Nyama Koroma. Á myndinni eru Ólafur og forsetafrúin Við afhendinguna síðastliðinn mánudag...
by admin | nóv 14, 2014 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Stjórn Auroru hefur ákveðið að legga allt að 20 miljónir króna til neyðaraðstoðar í Sierra Leone vegna Ebólu faraldursins. Peningurinn fer m.a. til kaupa á sjúkragögnum auk aðstoðar við að koma gögnunum á áfangastað, dreifa honum til viðkomandi sjúkrastofnana og...