by Regína Bjarnadóttir | nóv 6, 2016 | Menntun stúlkna
UNICEF gaf nýverið út skýrslu um árangur menntaverkefnis UNICEF og Aurora velgerðasjóðs í grunnskólum í Sierra Leone. Verkefnið lagði sérstaka áherslu á menntun bágstaddra barna, eins og þungaðra stúlkna og barna sem urðu hart úti vegna Ebólu faraldsins. Í verkefninu...
by admin | feb 10, 2014 | Barnavernd, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna
Stærsta og veigamesta verkefni sem Aurora hefur farið í er fimm ára menntaverkefni í Afríkuríkinu Sierra Leone unnið í samvinnu við Unicef á Íslandi og Unicef í Sierra Leone. Verkefnið gekk út á það að byggja upp barnvænt menntakerfi og skólahúsnæði einkum með þarfir...
by admin | feb 13, 2009 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna, MUSMAP, RKI, Útvarpsverkefni Mozambique
Stjórn Auroru velgerðasjóðs hefur úthlutað alls 111,5 milljónum króna í styrki til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkjunum Síerra Leóene og Mósambík, þar af til fjögurra verkefna sem sjóðurinn hefur ekki styrkt áður. Stjórn...
by admin | jan 8, 2009 | Barnavernd, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna
UNICEF á Íslandi sendi okkur þessa stuttu frásögn frá Síerra Leóne sem starfsmenn UNICEF þar skrifuðu eftir heimsókn í einn af skólunum sem byggður var fyrir stuðning Auroru-sjóðsins. Í frásögninni er meðal annars tekið viðtal við átta barna móður, Kadiatu Kaloko, sem...