by admin | jún 25, 2008 | Kraumur
Kraumur kynnti þann 19. júní á Iðnó stuðning sinn tónleikahald innanlands í tengslum við Innrásina, nýtt átak sem hefur það að markmiði að greiða leið tónlistarmanna til tónleikahalds á landsbyggðinni. Alls hljóta fimm tónleikaferðir og 14 flytjendur Innrásar-stuðning...
by admin | maí 28, 2008 | Kraumur
Eftir vel heppnað tónleikaferð með bandarísku rokksveitinni Queens of the Stone Age um Kanada stóð Mugison fyrir kynningartónleikum á Corsica Studios í London þann 22. maí. Tilefnið var kynning á áframhaldandi tónleikahaldi Mugison og hljómsveitar hans í sumar...
by admin | maí 18, 2008 | Kraumur
Kraumur vekur athygli á Innrásinni; nýju átaki sem hefur það að markmiði að greiða leið tónlistarmanna til tónleikahalds á landsbyggðinni. Kraumur hefur það meginhlutverk að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi við unga listamenn, auðvelda þeim að...
by admin | apr 4, 2008 | Kraumur
Kraumur, nýr sjálfstætt starfandi sjóður og starfsemi sem hefur það að markmiði að efla íslenskt tónlistarlíf, hefur kynnt sín fyrstu verkefni og stuðning við unga íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir. Á yfirstandandi starfsári mun Kraumur meðal annars greiða leið...
by admin | jan 23, 2008 | Barnaspítali Malawi, Fuglasafn Sigurgeirs, Kraumur, Menntaverkefni SL
Stjórn Aurora velgerðasjóðs kynnti í dag þá ákvörðun sína að ráðstafa alls 210 milljónum króna til fyrstu styrktarverkefna sjóðsins. Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir landslags-arkitekt og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa og Alfesca, stofnuðu velgerðasjóðinn...