by admin | jún 24, 2009 | Kraumur
Tankurinn var reistur árið 1925 til geymslu á lýsi en var breytt í atvinnuhúsnæði árið 1980. Ýmis starfsemi hefur verið í Tankinum síðan þá, m.a. bátasmiðja, trésmíðaverkstæði og nú síðast beitningaraðstaða. Eftir miklar endurbætur var aðstaðan orðin boðleg til að...
by admin | apr 3, 2009 | Kraumur
Kraumur tónlistarsjóður kynnir í dag fyrstu úthlutanir sínar og stuðning við íslenskt tónlistarlíf, tónlistarmenn og hljómsveitir árið 2009. Áhersla er lögð á innlend verkefni og starfsemi listamanna og hljómsveita hérlendis í stuðningi Kraums í ár, allt frá plötugerð...
by admin | feb 13, 2009 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna, MUSMAP, RKI, Útvarpsverkefni Mozambique
Stjórn Auroru velgerðasjóðs hefur úthlutað alls 111,5 milljónum króna í styrki til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkjunum Síerra Leóene og Mósambík, þar af til fjögurra verkefna sem sjóðurinn hefur ekki styrkt áður. Stjórn...
by admin | des 1, 2008 | Kraumur
Síðastliðinn föstudag, 28. nóvember var tilkynnt um tilnefningar og verðlaunaplötur Kraumsverðlaunanna í fyrsta sinn. Kraumsverðlaunin 2008 hljóta; Agent Fresco fyrir Lightbulb Universe, FM Belfast fyrir How to Make Friends, Hugi Guðmundsson fyrir Apocrypha, Ísafold...
by admin | nóv 17, 2008 | Kraumur
Dómnefnd Kraumsverðlaunanna hóf formlega störf í byrjun mánaðarins og vinnur nú hörðum höndum að því ná niðurstöðu um hvaða plötur verða tilnefndar til fyrstu Kraumsverðlaunanna.Ný heimasíða fyrir Kraum og kraumsverðlaunin hefur verið opnuð og óskar dómnefnin eftir...
by admin | nóv 10, 2008 | Kraumur
Metnaður og frumleiki í íslenskri plötugerð verðlaunaður með nýjum verðlaunum Kraumsverðlaunin eru ný plötuverðlaun, sett á fót í þeim tilgangi að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna – og verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim...