Árangursmat dóttursjóðanna kynnt

Árangursmat dóttursjóðanna kynnt

Góð mæting var í stofu 101 á Háskólatorgi þegar Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands kynnti árangursmat sitt á starfsemi og styrkveitingum dóttursjóðanna.. Markmið með gerð árangursmatsins var fyrst og fremst að aðstoða stjórnendur sjóðanna til að meta það starf sem...
Sviðslistir, Rústabjörgunarsveitin Ársæll og sýning Louise Bourgouis í Listasafni Íslands eru ný styrktarverkefni Auroru velgerðasjóðs

Sviðslistir, Rústabjörgunarsveitin Ársæll og sýning Louise Bourgouis í Listasafni Íslands eru ný styrktarverkefni Auroru velgerðasjóðs

Í dag 16.febrúar úthlutar Aurora  Velgerðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Styrkur til sviðslista: Sviðslistir á Íslandi eru í mikilli framþróun og hefur...
Kraumslistinn 2010

Kraumslistinn 2010

Kraumslistinn – árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs til þeirra verka í íslenskri plötuútgáfu sem þótt hafa framúrskarandi og spennandi á árinu – var kynntur þriðja árið í röð miðvikudaginn 22. desember. Árni Matthíasson, formaður dómnefndar, kynnti...
Kraumur kynnir stuðning við íslenskt tónlistarlíf

Kraumur kynnir stuðning við íslenskt tónlistarlíf

Kraumur tónlistarsjóður kynnti þann 15. apríl síðastliðinn fyrstu úthlutanir sínar og stuðning við íslenskt tónlistarlíf, tónlistarmenn og hljómsveitir fyrir árið 2010. Kraumur tónlistarsjóður kynnti þann 15. apríl síðastliðinn, fyrstu úthlutanir sínar og stuðning við...
Kraumslistinn 2009 tilkynntur

Kraumslistinn 2009 tilkynntur

Kraumslistinn, sérstök viðurkenning Kraums tónlistarsjóðs til þeirra verka sem þótt hafa framúr-skarandi, frumleg og spennandi í íslenskri plötuútgáfu á árinu, var kynntur annað árið í röð í dag, miðvikudaginn 16. desember. Kraumslistinn, sérstök viðurkenning Kraums...