Kraumslistinn 2011

Kraumslistinn 2011

ADHD – Lay Low – Reykjavík – Samaris – Sin Fang og Sóley eiga verðlaunaplötur á Kraumslistanum 2011 Kraumslistinn 2011, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í dag. Á listanum er að finna sex plötur sem bera þess merki að mikið...
Kraumslistinn – Úrvalslisti 2011

Kraumslistinn – Úrvalslisti 2011

Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru. Viðurkenna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Verðlaunaplötur –...
Kraumur úthlutar til Innrásinnar 2011

Kraumur úthlutar til Innrásinnar 2011

Kraumur tónlistarsjóður kynnti fimmtudaginn 13. júlí úthlutun sína til verkefna íslenskra listamanna og hljómsveita sem taka þátt í Innrás Kraums 2011. Verkefnavalið er fjölbreytt og tónlistarstefnur margar, allt frá klassískum ljóðasöng yfir í þungarokk og...
Kraumur úthlutar

Kraumur úthlutar

Kraumur tónlistarsjóður kynnti í dag úthlutun sína til verkefna listamanna, hljómsveita og annarra aðila á sviði íslenskrar tónlistar. Meðal þeirra sem hljóta stuðning eru hljómsveitirnar Pascal Pinon, Árstíðir og Endless Dark við kynningu á sér og tónlist sinni á...
Árangursmat dóttursjóðanna kynnt

Árangursmat dóttursjóðanna kynnt

Góð mæting var í stofu 101 á Háskólatorgi þegar Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands kynnti árangursmat sitt á starfsemi og styrkveitingum dóttursjóðanna.. Markmið með gerð árangursmatsins var fyrst og fremst að aðstoða stjórnendur sjóðanna til að meta það starf sem...